Vefur Samgöngustofu valinn Besti opinberi vefurinn 2014 - 31.1.2015

Vefur Samgöngustofu, www.samgongustofa.is, vann í gærkveldi, 30.janúar, til verðlauna sem „Besti opinberi vefurinn“ á Íslensku vefverðlaununum 2014.

Lesa meira

Rafrænir reikningar - 30.1.2015

Eins og aðrar stofnanir ríkisins stefnir Samgöngustofa að pappírslausum viðskiptum sem er liður í aukinni hagræðingu, betra yfirliti og hraðari afgreiðslu. Frá og með næstu mánaðamótum, 1. febrúar 2015 mun stofnunin eingöngu senda reikninga rafrænt til viðskiptavina sinna.

Lesa meira

Vefur Samgöngustofu tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna - 21.1.2015

Samtök vefiðnaðarins hafa tilnefnt vef Samgöngustofu til úrslita í tveimur flokkum í árlegri samkeppni um bestu vefi landsins. Vefurinn er tilnefndur í flokkunum „Besti opinberi vefurinn“ og „Aðgengilegasti vefurinn“.  

Lesa meira

Réttindi farþega þegar flug raskast vegna veðurs - 19.1.2015

Í morgun hefur veður verið slæmt á suðvesturhorni landsins og hefur því orðið töluverð röskun á flugi frá landinu. Í því samhengi er rétt að benda fólki á upplýsingar um réttindi farþega þegar flugi er aflýst eða seinkað vegna veðurs, en þær er að finna á vefsíðu Samgöngustofu. Lesa meira