Úttekt á vegum EASA - 27.4.2015

Flugöryggisstofnun Evrópu - EASA - hefur nýlokið reglubundinni úttekt á flugrekstradeild og þjálfunar- og skírteinadeild Samgöngustofu. Lesa meira

Lokunarsvæði við Holuhraun - 15.4.2015

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, lögreglustjórinn á Austurlandi, lögreglustjórinn á Suðurlandi og Ríkislögreglustjóri  ákvarða umfang aðgangsstýrða svæðisins norðan Vatnajökuls hverju sinni. Búast má við breytingum með skömmum fyrirvara og því mikilvægt að kynna sér nýjustu upplýsingar um svæðið á vef Almannavarna. Lesa meira