Viðskiptavinir athugið - 15.6.2015

Samgöngustofa styður jafnrétti og því verður stofnunin lokuð frá kl. 12 á hádegi, föstudaginn 19. júní, í tilefni af aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi.

Lesa meira

Lokun svæðis við Holuhraun aflétt - 3.6.2015

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Norðurlandi eystra, hefur aflétt lokunarsvæði umhverfis Holuhraun.

Lesa meira