Endurskoðun á íslenskum LOCODES - 26.1.2016

LOCODE er sérstakt auðkenni á höfn, flugvelli, járnbrautarstöð eða slíkum stað til að auðvelda alþjóðleg viðskipti. Listi yfir íslensk auðkenni er uppfærður reglulega. Hægt er að senda tillögur um breytingar á listanum til Samgöngustofu fyrir 1. mars nk.

Lesa meira

Líf og fjör með flugnemum - 18.1.2016

Í síðustu viku var sérstaklega líflegt hjá Samgöngustofu þegar yfir hundrað flugnemar þreyttu flugpróf með markmiði um einkaflugmanns- eða atvinnuflugmannsréttindi. Framkvæmdin gekk vel og verða flugprófin framvegis haldin í nýrri aðstöðu í húsakynnum Samgöngustofu.

Lesa meira

Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu - 11.1.2016

Verkfall flugvirkja hjá Samgöngustofu hófst í morgun. Það hefur ekki áhrif á starfsemi í hefðbundnu innanlands- og millilandaflugi fyrst um sinn. 

Lesa meira