Mótun Evrópureglna um dróna - 28.10.2016

Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um gerð reglna um dróna, bæði innan Evrópu og á alþjóðavettvangi. Samgöngustofa hefur þar tekið virkan þátt og fylgist vel með þeirri stefnumótun sem fram fer víðsvegar í heiminum.

Lesa meira

Alþjóðlegt samkomulag um mengunarkvóta í flugi - 19.10.2016

Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) samþykkti á 39. allsherjarþingi sínu nýtt kerfi mengunarkvóta sem byggir á markaðsgrunni. Er það mikilvægur liður í því að ná markmiðum sem sett voru fram með Parísarsamkomulaginu um að draga úr loftlagsbreytingum.

Lesa meira

Prófdómaranámskeið - 10.10.2016

Samgöngustofa mun halda upprifjunarnámskeið fyrir prófdómara fyrir flugskírteini þann 8. desember nk. 

Lesa meira