Yfirlit yfir algengustu gjöld - 25.1.2017

Yfirlit yfir algengustu gjaldaþætti Samgöngustofu hafa verið settar á vefinn. Er þessari framsetningu ætlað að gera upplýsingar úr gjaldskrá aðgengilegri fyrir viðskiptavini Samgöngustofu.

Lesa meira

Prófdómaranámskeið - 19.1.2017

Samgöngustofa heldur námskeið fyrir prófdómara flugskírteina 9. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er þátttaka í slíku námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira