Hvaða gögnum þurfa farþegar að skila? - 12.6.2017

Að undanförnu hafa fjölmiðlar nokkuð fjallað um þau gögn sem farþegum ber að skila flugfélögum þegar kemur að bótakröfum vegna mikilla seinkana á flugi eða niðurfellinga á þeim. Afstaða Samgöngustofu er að nægjanlegt skuli vera fyrir farþega að framvísa farmiða eða öðru sem sannar að hann hafi keypt flugfar með viðkomandi flugi. 

Lesa meira