Stöndum saman um vörð um flugöryggi - 30.8.2017

Patrick Ky, framkvæmdastjóri Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) er staddur hér á landi á fundi Samtaka evrópskra flugmálayfirvalda (ECAC). Af því tilefni birtist grein eftir hann í Morgunblaðinu þann 29. ágúst þar sem hann fjallar um mikilvægi flugöryggis.

Lesa meira

Samtök evrópskra flugmála-yfirvalda, ECAC, halda fund í Reykjavík - 29.8.2017

Samtök evrópskra flugmálayfirvalda, ECAC, halda fund í Reykjavík dagana 30. ágúst til 2. september 2017. 

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 11.8.2017

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 14. september nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira