Tilkynning um Air Berlin - 24.10.2017

Þýska flugmálastjórnin hefur tilkynnt að flugrekandinn Air Berlin PlC & Co muni ekki starfa eftir 28. október nk. en nokkrir flugrekendur munu bjóða strandaglópum Air Berlin upp á heimflug frá þeim tíma og til 15. nóvember.

Lesa meira