Afgreiðslutími um hátíðirnar - 18.12.2018

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. 

Lesa meira

Uppfærsla Part-FCL skírteina - 5.12.2018

Í kjölfar útgáfu reglugerðar (ESB) nr. 2018/1065 er búið að uppfæra Part-FCL skírteini útgefin af Samgöngustofu

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 30.10.2018

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 13. desember nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum

Lesa meira

Könnun tengd almannaflugi - 29.10.2018

IAOPA hafa sett af stað könnun í því skyni að safna tölfræðiupplýsingum um almannaflug

Lesa meira

Gjaldþrot Primera Air - 1.10.2018

Hér má finna upplýsingar um réttindi farþega vegna rekstrarstöðvunar flugrekanda

Lesa meira

Aðhald og lærdómur - 24.9.2018

Nýlega gerði Flugöryggisstofnun Evrópu gagnlega úttekt hjá Samgöngustofu og gekk vinnan að óskum.

Lesa meira

Fræðsluferð til Finnlands - 31.8.2018

Dagana 6.-7. september nk. ætlar starfsfólk Samgöngustofu í fræðsluferð til systurstofnunarinnar Trafi í Finnlandi. Afgreiðslutími hjá Samgöngustofu verður venjubundinn þessa tvo daga, en þó má gera ráð fyrir takmarkaðri þjónustu.

Lesa meira

Innleiðing á nýjum EASA spurningabanka fyrir bókleg flugpróf - 23.8.2018

Ný uppfærslu á samevrópskum spurningabanka (ECQB) fyrir bókleg atvinnuflugmannspróf hefur verið gefin út. Fyrstu prófin sem taka mið af uppfærslunni fara fram 8.-12 október nk.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 30.7.2018

Samgöngustofa heldur námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 13. september nk. Skilyrði fyrir endurnýjun og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum. 

Lesa meira

Tímabundin lokun Ármúla vegna framkvæmda - 24.7.2018

Framkvæmdir eru fyrirhugaðar í Ármúla þegar Veitur og Reykjavíkurborg endurnýja hitaveitulagnir, götulýsingar og gangstéttar. Frá 26. júlí - 20. ágúst 2018 verður gatan því lokuð fyrir akstri milli Háaleitisbrautar og Hallarmúla.

Lesa meira

Drög að samgönguáætlun 2019-2033 - 4.7.2018

Drög að samgönguáætlun 2019-2033, ásamt umhverfismati að tillögunni, liggja frammi til kynningar og athugasemda

Lesa meira

Samgönguþing 2018 - 19.6.2018

Skráning stendur yfir á samgönguþing sem verður haldið fimmtudaginn 21. júní nk. í Súlnasal Hótel Sögu kl. 13-17

Lesa meira

Lokum snemma á föstudaginn - 18.6.2018

Áfram Ísland!

Lesa meira

Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 25. maí - 22.5.2018

Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 25. maí, verður þann dag frá kl. 11:30 aðeins opið í móttökuveri. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má sinna umsýslu ökutækja

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 7.5.2018

Námskeiðið verður haldið hjá Samgöngustofu 24. maí nk. Skilyrði fyrir endurnýjun eða framlengingu og frumútgáfu prófdómara er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum

Lesa meira

Stefna Íslands varðandi hæfisbundna leiðsögu fyrir flug - 24.4.2018

Samgöngustofa vinnur að PBN-áætlun fyrir Ísland sem ætlað er að skilgreina fyrirætlanir og markmið varðandi leiðsögu fyrir flug

Lesa meira

Ný reglugerð um flugafgreiðslu - 13.4.2018

Nú þurfa flugafgreiðsluaðilar ekki lengur að fá sérstakt samþykki Samgöngustofu fyrir starfsemi sinni eins og verið hefur. 

Lesa meira

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfestir ákvörðun - 9.4.2018

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur staðfest þá ákvörðun Samgöngustofu að veita fréttastofu RÚV ekki aðgang að gögnum um hergagnaflutninga. Er staðfestingin afdráttarlaus þar sem nefndin segir að enginn vafi leiki á því að umbeðnar upplýsingar falli undir þagnarskylduákvæði laga um Samgöngustofu.

Lesa meira

Viðhaldsáætlanir loftfara í almannaflugi - 5.4.2018

Frá og með  31. mars 2018 þurfa Annex II loftför sem falla undir reglugerðir um almannaflug flugvéla  og almannaflug þyrlna að hafa viðhaldsáætlun. 

Lesa meira

The Dirty Dozen - 1.3.2018

Á næstu mánuðum mun Samgöngustofa í samvinnu við öryggisnefndir FÍA, FÍF og FFÍ, gefa út tólf veggspjöld sem byggð eru á hugmynd Gordon DuPont sem kallast „The Dirty Dozen“. Veggspjöldin verða gefin út á ensku og verða aðgengileg á vef Samgöngustofu.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 26.2.2018

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 1. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira

Nýtt fræðsluefni - öruggt flug - 23.2.2018

Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) hefur nú útbúið nýtt fræðsluefni fyrir flugmenn með það að markmiði að auka öryggi, leiðbeina og miðla góðum ráðum. Í hverjum mánuði mun birtist ný myndasaga þar sem hún Freyja, 32 ára flugkennari hjá EASA mun fræða okkur um öruggt flug

Lesa meira

Námskeið um öryggisstjórnunarkerfi - 2.2.2018

Samgöngustofa stendur þessa dagana fyrir tveimur námskeiðum í öryggisstjórnunarkerfum (SMS) í samvinnu við JAA TO sem er þjálfunarfyrirtæki, rekið á vegum evrópskra flugmálayfirvalda.

Lesa meira

Engin banaslys á sjó eða í flugi - 10.1.2018

Á árinu 2017 urðu hvorki banaslys meðal íslenskra sjómanna né í flugi. Þennan góða árangur má þakka mörgum þáttum, ekki síst vaxandi vitund um öryggi í samgöngum.

Lesa meira

Vottun íslenskra flugvalla - 4.1.2018

Hinn 22. desember sl. voru fjórir flugvellir sem Isavia rekur fyrir íslenska ríkið, vottaðir af Samgöngustofu. Krafan um vottun er skv. evrópskri reglugerð sem gildir hér á landi 

Lesa meira