Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 26.2.2018

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 1. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira

Nýtt fræðsluefni - öruggt flug - 23.2.2018

Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) hefur nú útbúið nýtt fræðsluefni fyrir flugmenn með það að markmiði að auka öryggi, leiðbeina og miðla góðum ráðum. Í hverjum mánuði mun birtist ný myndasaga þar sem hún Freyja, 32 ára flugkennari hjá EASA mun fræða okkur um öruggt flug

Lesa meira

Námskeið um öryggisstjórnunarkerfi - 2.2.2018

Samgöngustofa stendur þessa dagana fyrir tveimur námskeiðum í öryggisstjórnunarkerfum (SMS) í samvinnu við JAA TO sem er þjálfunarfyrirtæki, rekið á vegum evrópskra flugmálayfirvalda.

Lesa meira