The Dirty Dozen - 1.3.2018

Á næstu mánuðum mun Samgöngustofa í samvinnu við öryggisnefndir FÍA, FÍF og FFÍ, gefa út tólf veggspjöld sem byggð eru á hugmynd Gordon DuPont sem kallast „The Dirty Dozen“. Veggspjöldin verða gefin út á ensku og verða aðgengileg á vef Samgöngustofu.

Lesa meira