Drög að nýrri reglugerð ESB um flugöryggi - 30.1.2019

Reglugerð um sameiginlegar reglur á sviði almenningsflugs, (ESB) 2018/1139 , tók gildi í Evrópusambandinu á síðasta ári. Um er að ræða viðbætur og endurbætur á fyrri reglugerð um sameiginlegar reglur á sviði almenningsflugs, reglugerð (EB) nr. 216/2008.

Lesa meira

Réttindi farþega við aflýsingu flugs - 8.1.2019

Farþegi sem keypt hefur miða í flug sem fellt er niður á að hafa val um að fá nýtt flug á áfangastaðinn með öðrum flugrekanda ellegar að fá flugmiðann endurgreiddan

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara - 4.1.2019

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 14. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu réttinda er að umsækjandi hafi setið námskeiðið á sl. 12 mánuðum 

Lesa meira