Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 29.7.2019

Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum Lesa meira

PBN upplýsingabréf - 29.7.2019

Samgöngustofa hefur gefið út upplýsingaefni fyrir flugmenn varðandi innleiðingu á PBN-kröfum

Lesa meira

Drög að reglum um vernd net- og upplýsingakerfa í flugi og tengdri starfsemi - 10.7.2019

Samgöngustofa vekur athygli á því að Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) hefur gefið út drög að reglum um netöryggi í flugrekstri.

Lesa meira

Upplýsingaspjald um réttindi flugfarþega - 3.7.2019

Samgöngustofa hefur gefið út upplýsingaspjald um réttindi flugfarþega. Þar kemur m.a. fram að flugrekendum er skylt að afhenda flugfarþegum upplýsingar um réttindi sín verði töf á flugi, flugi seinkar eða er aflýst.

Lesa meira