Tvíhliða samningur Íslands og Bandaríkjanna - 27.9.2019

Undirritaður hefur verið tvíhliða samningur á milli Íslands og Bandaríkjanna sem varðar flugöryggismál, en hann hefur verið í undirbúningi að undanförnu. Samningurinn tekur m.a. til viðurkenninga á breytingum á loftförum, viðgerðum og búnaði.

Lesa meira

Flug á Íslandi í 100 ár - 3.9.2019

Þann 3. september 1919 hóf sig til flugs úr Vatnsmýrinni í Reykjavík AVRO 504K, tvíþekja í eigu hins fyrsta Flugfélags Íslands. Má segja að þá, tæpum 16 árum eftir fyrsta flug Wright-bræðra, hafi flugsaga Íslendinga hafist. 

Lesa meira