Almenn undanþága vegna Covid19 – almannaflug, heilbrigðisvottorð og flugkennsla - 31.3.2020

Samgöngustofa hefur gefið út almenna undanþága frá tilteknum kröfum reglugerðar (ESB) 1178/2011 um áhöfn í almenningsflugi vegna ómöguleika í kjölfar Covid19 faraldurs.

Lesa meira

Almenn afgreiðsla lokuð - 30.3.2020

Samgöngustofa áréttar að vegna COVID-19 faraldursins er afgreiðsla Samgöngustofu lokuð. Veitt er þjónusta í gegnum síma, netspjall og tölvupóst. Bent er á Mitt svæði þar sem hægt er að ganga frá eigendaskiptum ökutækja.

Lesa meira

Hvað finnst þér um vefinn okkar? - 30.3.2020

Taktu þátt í netkönnun um vefinn okkar - tekur aðeins 3-5 mínútur.

Lesa meira

Bókleg flugpróf - 25.3.2020

Áætlun um bókleg flugpróf hjá Samgöngustofu fyrir árið 2020 hefur verið uppfærð sökum raskana vegna COVID-19 heimsfaraldurs.

Lesa meira

Almenn undanþága vegna Covid19 – skírteini atvinnuflugmanna, flugumferðarstjóra og heilbrigðiskröfur - 24.3.2020

Samgöngustofa hefur gefið út almenna undanþágu frá tilteknum kröfum reglugerðar (ESB) 1178/2011 um áhöfn í almenningsflugi og reglugerðar (ESB) 2015/340 um tæknilegar kröfur og stjórnsýslumeðferð fyrir skírteini og þjálfun flugumferðarstjóra vegna ómöguleika í kjölfar Covid19 faraldurs.

Lesa meira

Leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19 - 24.3.2020

Landlæknisembættið hefur gefið út leiðbeiningar til framlínustarfsmanna vegna COVID-19 faraldursins. Um er að ræða leiðbeiningar um þrif á vinnustöðum og farartækjum til fólksflutninga.

Lesa meira

Frammistöðuáætlun í flugleiðsögu 2020-2024 - 24.3.2020

Samgöngustofa hefur nú gefið út fyrstu útgáfu Frammistöðuáætlunar Íslands, fyrir viðmiðunartímabilið 2020-2024. Skilgreindir voru lykil-frammistöðuvísar (KPI) fyrir öryggi, umhverfi, afköst og kostnaðarhagkvæmni.

Lesa meira

Reglugerð um takmarkanir fyrir ferðamenn utan Schengen - 21.3.2020

Dómsmálaráðherra kynnti þann 20. mars 2020 í ríkisstjórn reglugerð sem gefin var út síðar sama dag. Með henni verður útlendingum, sem hvorki eru EES- né EFTA-borgarar, óheimilt að koma til landsins nema þeir geti sýnt fram á að för þeirra sé vegna brýnna erinda.

Lesa meira

Frestun gildistöku nýrrar gjaldskrár - 20.3.2020

Í samráði við samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur Samgöngustofa ákveðið fresta gildistökunni nýrrar gjaldskrár til 1. september næstkomandi.

Lesa meira

Uppfærð gjaldskrá Samgöngustofu - 18.3.2020

Gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið uppfærð í samræmi við auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.

Lesa meira

Breyting á afgreiðslu – aukin áhersla á fjarþjónustu - 13.3.2020

Vegna COVID-19 faraldursins er almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með mánudeginum 16. mars 2020.Viðskiptavinum er bent á að að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir.

Lesa meira

Nýtt skipurit Samgöngustofu - 1.3.2020

Í dag tóku í gildi breytingar á skipulagi Samgöngustofu. Miða þær að því að þróa starfsemina og aðlaga að umsvifum samfélagsins, auka hagkvæmni og styrkja samræmi og jafnvægi milli sviða.

Lesa meira