Bann við flugi dróna vegna æfinga NATO - 24.6.2020

Vegna komu herskipa og kafbáta NATO sem verða við landið vegna Dynamic Mongoose æfingarinnar verður óheimilt að fljúga dróna (fjarstýrðu loftfari) innan 400 metra radíusar frá skipunum og kafbátunum, bæði meðan þau eru innan íslenskrar landhelgi og meðan þau liggja við Skarfabakka við Sundahöfn.

Lesa meira

Ferðatakmarkanir framlengdar til 1. júlí - 16.6.2020

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að ferðatakmarkanir sem tóku gildi þann 20. mars síðastliðinn verði framlengdar til 1. júlí 2020, í samræmi við tilmæli framkvæmdastjórnar ESB til aðildarríkja Schengen-samstarfsins.

Lesa meira