Afgreiðsla Samgöngustofu - 31.7.2020

Fimmtudaginn 31. júlí tóku í gildi hertar aðgerðir vegna Covid-19 faraldursins og hefur Samgöngustofa brugðist við fyrirmælum sem sóttvarnalæknir og almannavarnir hafa gefið út. 

Lesa meira

Framlenging ferðatakmarkanna - 14.7.2020

Dómsmálaráðherra hefur ákveðið að framlengja ferðatakmarkanir ESB og Schengen en afnema jafnframt, frá og með 15. júlí næstkomandi takmarkanir gagnvart íbúum fjórtán ríkja í samræmi við ákvörðun aðildarríkja ESB.

Lesa meira

Bann við flugi dróna vegna æfinga NATO - 8.7.2020

Tilkynning um bann ríkislögreglustjóra við flugi dróna/fjarstýrðra loftfara á tilteknu svæði, sbr. 4. tl. 12. gr. reglugerðar um starfsrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017. 

Lesa meira