Skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll staðfestar - 23.9.2020

Samgönguráðherra hefur samþykkt skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll og öðlast þær gildi við birtingu í Lögbirtingablaðinu í dag, miðvikudaginn 23. september. 

Lesa meira

Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingaréttindi loftfara fullgiltur - 11.9.2020

Ísland er aðili að Höfðaborgarsamningnum um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði ásamt bókun um búnað loftfara. Samningurinn og bókunin tekur formlega gildi hvað Ísland varðar þann 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Samstarf um notkun repjuolíu á vinnuvélar á Keflavíkurflugvelli - 9.9.2020

Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Samgöngustofu, og Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia ohf, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um samstarf vegna tilraunaverkefnis um íblöndun repjuolíu á stórvirk tæki á Keflavíkurflugvelli.

Lesa meira

Uppfærð gjaldskrá Samgöngustofu - 1.9.2020

Gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið uppfærð í samræmi við auglýsingu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins.

Lesa meira