Uppfærðar leiðbeiningar fyrir flugvelli og flugáhafnir vegna COVID-19 - 25.1.2021

Hér má finna uppfærðar leiðbeiningar (25.01.21) fyrir flugvelli og flugáhafnir sem sinna farþegaflugi og vöruflutningum í millilanda- og innanlandsflugi með tilliti til sýkingar af völdum COVID-19.

Lesa meira

Undanþágur frá tímamörkum fyrir flugnema - 13.1.2021

Vegna ómöguleika sem orsakast hefur af Covid-19 faraldri gefst nemendum, sem eru að renna út á 18 mánaða tíma fyrir próftöku á tímabilinu 01. apríl 2020 til 31. mars 2021, kostur á því að sækja um aukinn frest til að ljúka öllum sínum prófum. 

Lesa meira

Flugnám - takmarkanir á samkomum rýmkaðar - 12.1.2021

Breytingar á reglugerðum um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar taka gildi 13. janúar og gilda til og með 17. febrúar nk. 

Lesa meira