Afgreiðslutími yfir hátíðarnar - 23.12.2022

Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. Mánudaginn 2. janúar opnar seinna en venjan er eða kl. 11 í stað 9.

Lesa meira

Réttindi flugfarþega - 20.12.2022

Í ljósi fréttaflutnings vegna tafa og aflýsinga á flugi vegna óveðurs að undanförnu vill Samgöngustofa vekja athygli á þeim réttindum sem flugfarþegar hafa og sérstöku upplýsingaspjaldi um þau réttindi.

Lesa meira

Skráningarsíða fyrir umráðamenn dróna - 21.11.2022

Samgöngustofa hefur nú opnað skráningarsíðuna www.flydrone.is þar sem umráðendur dróna hafa þann kost að skrá sig, kynna sér námsefni og taka próf í undirflokki A1/A3 fyrir opna flokkinn.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 10.11.2022

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 19. janúar 2023 í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar - 1.10.2022

Kosningar fóru fram í aðalráð ICAO í Montréal, Kanada, fyrr í dag. Ísland var í framboði og hlaut kosningu.

Lesa meira

Ráðherra ávarpar þing ICAO - 28.9.2022

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræddi mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu um flugmál á þingi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montréal

Lesa meira

Undirskrift aðlögunarsamnings Íslands að EUROCONTROL - 15.9.2022

Í dag var undirritaður aðlögunarsamningur Íslands og Eurocontrol sem markar áform Íslands um að gerast aðili að stofnuninni frá 1. janúar 2025.

Lesa meira

Flug með farþega gegn gjaldi - 9.8.2022

Samgöngustofa vill vekja athygli þeirra sem hug hafa á að nýta sér þjónustu þeirra sem bjóða upp á flug yfir gosstöðvarnar á að aðeins flugrekendur með flugrekstarleyfi hafa heimild til þess að taka gjald fyrir flug með farþega, t.d. útsýnisflug yfir eldstöðvarnar á Reykjanesi.

Lesa meira

Drónaflug og eldgosið á Reykjanesi - 3.8.2022

Nú þegar eldgos er hafið að nýju á Reykjanesi vill Samgöngustofa, að gefnu tilefni, árétta reglur sem gilda um drónaflug. Þær eru settar til að tryggja öryggi, t.d. aðgreiningu dróna og annarra loftfara.

Lesa meira

Ný gjaldskrá Samgöngustofu - 29.7.2022

Gjaldskrá Samgöngustofu hefur verið uppfærð í samræmi við auglýsingu innviðaráðuneytisins og mun hún taka gildi 1. ágúst 2022.

Lesa meira

Ný heildarlög um loftferðir - 13.7.2022

Hér má sjá helstu nýmæli laganna.

Lesa meira

Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 5.7.2022

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina fimmtudaginn 25. ágúst 2022 í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, frá kl. 10:00 til 16:00.

Lesa meira

Réttindi flugfarþega þegar flugi er aflýst - 15.6.2022

Í þeim tilvikum þegar flugi farþega er aflýst með minna en tveggja vikna fyrirvara eiga farþegar rétt á skaðabótum. Þetta gildir nema flugrekandi sýni fram á að aflýsingin hafi verið vegna óviðráðanlegra ástæðna.

Lesa meira

Samferða - 13.6.2022

Samþykkt hefur verið ný heildarstefna Samgöngustofu fyrir tímabilið 2022 til 2024 og er hún vegvísir til þeirrar framtíðar sem við viljum byggja á komandi árum. Samhliða nýju stefnunni fær Samgöngustofa nýja ásýnd og nýtt merki er nú kynnt til sögunnar ásamt öllu öðru kynningarefni.

Lesa meira

Breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf - 25.4.2022

Samgöngustofa tilkynnir um breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf sem útlistað er í upplýsingabréfi 1/2015. Með breytingunni er Samgöngustofa að verða við kalli eftir auknu gagnsæi í tilnefningum prófdómara frá þeim sjálfum, skólum og nemendum. 

Lesa meira

Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera? - 11.4.2022

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. 

Lesa meira

Rafræn skírteini flugmanna - 23.3.2022

EASA (Flugöryggisstofnun Evrópusambandsins) hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að innleiða rafræn skírteini fyrir flugmenn. 

Lesa meira

Verum tilbúin - Evrópskt öryggisátak - 11.3.2022

Evrópska flugöryggismálastofnunin, EASA, ásamt yfirvöldum og hagaðilum um alla Evrópu, stendur fyrir öryggisátaki í almannaflugi undir yfirskriftinni „Verum tilbúin“ (Be Ready – Fly Safe Campaign).

Lesa meira

Íslensk lofthelgi lokuð rússneskum loftförum - 28.2.2022

Ákvörðun stjórnvalda um lokun lofthelgi Íslands fyrir umferð rússneskra loftfara var tekin til að sýna samstöðu með Úkraínu.

Lesa meira

Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19 - 24.2.2022

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 hefur verið aflétt á landamærum Íslands.

Lesa meira

Fundur vegna hugsanlegrar aðildar Íslands að Eurocontol - 24.2.2022

Með umsókn er stefnt að því að Ísland verði fullgildur aðili frá 1. janúar 2025. Ef samningar nást verður stigið mikilvægt skref í alþjóðastarfi í þágu flugs og flugleiðsögu.

Lesa meira

Alþjóðlegur minningardagur - 18.2.2022

Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) hefur ákveðið að helga 20. febrúar ár hvert sem minningardag tileinkaðan fórnarlömbum flugslysa og aðstandendum þeirra.

Lesa meira

Afreiðsla lokuð frá kl. 13 í dag - 14.2.2022

Vegna veðurs verður afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúlanum lokuð frá kl. 13 í dag mánudaginn 14. febrúar.

Lesa meira

Afgreiðslan opin aftur - 7.2.2022

Afgreiðslan í Ármúla er nú opin aftur eftir að hafa verið lokuð í morgun vegna veðurs. 

Lesa meira

Afgreiðsla lokuð vegna veðurs - 6.2.2022

Vegna slæmrar veðurspár verður afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúlanum ekki opnuð fyrr en í fyrsta lagi kl. 12:00 á morgun mánudaginn 7. febrúar. 

Lesa meira