Rafræn skírteini flugmanna - 23.3.2022

EASA (Flugöryggisstofnun Evrópusambandsins) hefur sett af stað verkefni sem ætlað er að innleiða rafræn skírteini fyrir flugmenn. 

Lesa meira

Verum tilbúin - Evrópskt öryggisátak - 11.3.2022

Evrópska flugöryggismálastofnunin, EASA, ásamt yfirvöldum og hagaðilum um alla Evrópu, stendur fyrir öryggisátaki í almannaflugi undir yfirskriftinni „Verum tilbúin“ (Be Ready – Fly Safe Campaign).

Lesa meira