Breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf - 25.4.2022

Samgöngustofa tilkynnir um breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf sem útlistað er í upplýsingabréfi 1/2015. Með breytingunni er Samgöngustofa að verða við kalli eftir auknu gagnsæi í tilnefningum prófdómara frá þeim sjálfum, skólum og nemendum. 

Lesa meira

Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera? - 11.4.2022

Innviðaráðuneytið og stofnanir þess óska eftir tillögum um hvernig megi einfalda regluverk og bæta þjónustu á vegum ráðuneytisins og stofnana þess. 

Lesa meira