Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19

24.2.2022

Öllum takmörkunum vegna COVID-19 hefur verið aflétt á landamærum Íslands. Flugrekendum er því ekki lengur skylt að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi samkvæmt reglugerð nr. 1669/2021. Afléttingin tekur gildi á miðnætti 24. febrúar 2022.

Sjá nánar á vef Stjórnarráðsins .