Bókleg flugpróf

25.3.2020

Áætlun um bókleg flugpróf hjá Samgöngustofu fyrir árið 2020 hefur verið uppfærð sökum raskana vegna COVID-19 heimsfaraldurs. Hana má sjá á vef Samgöngustofu.

Athugið að áætlunin er birt með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar verða auglýstar með góðum fyrirvara á vef Samgöngustofu.