Könnun tengd almannaflugi

29.10.2018

IAOPA, Evrópuhluti AOPA (Alþjóðasamtök flugmanna og flugvélaeigenda) hafa sett á stað könnun til að safna tölfræðiupplýsingum um almannaflug (General Aviation). Samtökin hvetja sem flesta félagsmenn til að svara könnuninni svo niðurstöðu verði sem gagnlegastar.

Hér má taka þátt í könnuninni