Kröfur í þrotabú Air Berlin

3.11.2017

Nú hefur verið opnað  hefur verið fyrir kröfur í þrotabú Air Berlin. Verður tekið á móti kröfum til 1. febrúar 2018.

Kröfuhafar sem keyptu miða fyrir 15. ágúst 2017 þurfa að senda inn skriflegar kröfur þar sem fram þarf að koma hvað er farið fram á og hvers vegna.

Kröfuna skal senda á:

Air Berlin Gruppe / Lucas Flöther
Postfach 10 30 10
18005 Rostock