Málþing um flugöryggi

4.4.2017

Í dag fór fram, á vegum Félags íslenskra atvinnuflugmanna, málþing um flugöryggi. Eitt meginefni fundarins var sanngirnismenning í flugi (e. just culture) sem Sólveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá Samgöngustofu í flugatvikum, fjallaði um.

Önnur efni fundarins sneru að flugöryggismálum, þróun í flugleiðsögubúnaði hjá Isavia, eldgosavakt Veðurstofunnar, ný tól til flugslysarannsókna o.fl.

Solveig

Sólveig Ragnarsdóttir, sérfræðingur hjá Samgöngustofu í flugatvikum flutti erindi um sanngirnismenningu í flugi (e. just culture).