Samþykki á verklegu námi vegna tegundarárita í Part 66

12.7.2013

Frá og með 12. júlí 2013 verður móttöku á umsóknum á samþykki á verklegu námi vegna tegundarárita í Part 66 skírteini samkvæmt eldra kerfi hætt.  Nánari upplýsingar um fyrirkomulag til að fá útgefnar tegundaráritanir er að finna á heimasíðu. Sjá krækju hér.