Ákvörðun Flugmálastjórnar Íslands nr. 3/2013

6.6.2013

Flugmálastjórn hefur uppfært ákvörðun nr. 1/2009 með ákvörðun nr. 3/2013 um sama efni sem kveður á um að viðurkenndar viðhaldsstöðvar, viðhaldsvottar, fyrirtæki sem annast stjórnun á áframhaldandi lofthæfi, handhafar flugrekstrarleyfa útgefinna af Flugmálastjórn Íslands og eigendur og/eða umráðendur loftfara sem skráð eru á Íslandi fara eftir skýringaefni EASA þ.e. Acceptable Means of Compliance (AMC) and Guidance Material (GM) fyrir Part 21, Part M, Part 145, Part 66 og Part 147.

Nauðsynlegt þótti að uppfæra fyrri ákvörðun m.a. vegna endurnýjun á reglugerð Part 21 og skýra betur umfang ákvörðunina. Samhliða þessari ákvörðun fell úr gildi ákvörðun nr. 1/2009.