Flutningar á Norðurslóðum

3.1.2013

Flugmálastjórn Íslands tók þátt í ráðstefnu Institute of the North sem haldin var í Reykjavík dagana 3.-6. desember 2012 um uppbyggingu samgangna á heimskautasvæðinu "Arctic Transportation Infrastructure: Response Capacity and Sustainable Development". Hér má sjá erindið sem lagt var fram sem lesefni auk þess sem erindið var til umræðu á ráðstefnunni.

Frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna hér: https://www.institutenorth.org/news/more-on-arctic-transportation-infrastructure/