Minning

5.11.2012

Minning
Hans Óli Hansson
Ólafur Felix HaraldssonÞann 20. október fórust tveir miklir áhugamenn um flug, þeir Hans Óli Hansson og Ólafur Felix Haraldsson í flugslysi á Reykjanesi. Ísland er flugþjóð og er það ekki síst vegna elju og áhuga fjölda manna á flugi. Því er missir þjóðarinnar mikill. Mun meiri er þó missir vina og aðstandenda og vill Flugmálastjórn Íslands votta þeim innilega samúð sína.

Lifi minning Hans Óla og Felix.


Pétur K. Maack
flugmálastjóri