Opið samráð um Samevrópska loftrýmið (SES II+)

12.10.2012

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er með opið samráð til að einfalda og skýra löggjöf um SES.
Samráðið stendur til 13. desember nk. Allar upplýsingar um samráðið er að finna á vefsíðu framkvæmdastjórnarinnar.