Ný gjaldskrá Flugmálastjórnar Íslands

4.3.2012

Ný gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands tók gildi 29. febrúar 2012.
Fyrir utan almenna hækkun gjalda er sú breyting á að innheimt er árgjald fyrir eftirlit með flugvernd, sbr. lið 5.8.

Að öðru leyti eru viðskiptavinir hvattir til að kynna sér breytingar á gjaldskránni eftir því sem við á.

Gjaldskrána má finna hér.