Upplýsingar til notenda bulluhreyfla með skiptiskrúfu

6.6.2011

Flugmálastjórn Íslands vekur athygli á því að Flugöryggisstofnun Evrópu - EASA - hefur gefið út Safety Information Bulleting til notenda bulluhreyfla með skiptiskrúfu sem lesa má hér.

Hér má sjá heildarlista yfir útgefin Safety Information Bulletin hjá EASA