Undanþága - Lofthæfistaðfestingarvottorð

26.5.2011

Flugmálastjórn Íslands hefur gefið út undanþágu (ICAA Exemption E 003/2011) er tekur til einfaldra flugvéla, svifflugna og mótorsvifflugna á bilinu 1000 til 1200 kg, sem eru ekki notuð í atvinnuskyni, falli undir sömu meðferð og ELA1 geri með hliðsjón af Parti M.

ICAA Excemption E 003_2011