Lofthæfistaðfestingaskoðunar á ELA1 loftförum

19.5.2011

Listi yfir flugvirkjar með heimild til lofthæfistaðfestingaskoðunar á ELA1 loftförum er kominn í birtingu á heimasíðu Flugmálastjórnar.  Listann má sjá hér: ELA1 Viðurkenndir flugvirkjar
Þá bendum við á að finna má tengla inn á Flugöryggisstofnun Evrópu EASA og Airworthiness Directives hér að neðan.

EASA Airworthiness Directives Publishing Tool

Flugöryggisstofnun Evrópu / EASA - European Aviation Safety Agency