Samgönguþing 2011

16.5.2011

Samgönguráð stendur fyrir samgönguþingi í Súlnasal á Radisson Hótel Sögu fimmtudaginn 19. maí kl. 13-17. Til samgönguþings er öllum helstu hagsmunaaðilum samgöngumála boðið og þar er gerð grein fyrir fyrirhuguðum forsendum og markmiðum áætlunarinnar.

Sjá auglýsingu og dagskrá Samgönguþings.