Opnunartími skrifstofu Flugmálastjórnar Íslands um jól og áramót

20.12.2010

Um jól og áramót verður skrifstofa Flugmálastjórnar að Skógarhlíð 12 opin sem hér segir:

23. desember – Þorláksmessa 09:00-16:00
24. desember – Aðfangadagur LOKAÐ – Þjónustunúmer frá 09:00 – 12:00 fyrir brýna þjónustu sem ekki þolir bið er 847-3847
25. desember – Jóladagur – LOKAÐ
26. desember – Annar í jólum – LOKAÐ
27. desember – 09:00 – 16:00
28. desember – 09:00 – 16:00
29. desember – 09:00 – 16:00
30. desember – 09:00 – 16:00
31. desember – 09:00 – 12:00
1. janúar 2010 – LOKAÐ
2. janúar 2010 – LOKAÐ
3. janúar 2010 – 09:00 – 16:00

Flugmálastjórn Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.