Ráðstafanir í loftrými vegna goss í Eyjafjallajökli

14.4.2010

Verið er að meta hvort setja eigi haftasvæði í kringum gíginn á gossvæðinu í Eyjafjallajökli.  Búið er að senda út NOTAM (Notice to airman) til flugmanna og flugrekstraraðila.  Sjá NOTAM (http://www.flugstodir.is/?PageID=4&NewsID=1691)