Vesturflug ehf hefur fengið flugrekstrarleyfi með heimild til flutninga- og verkflugs með þyrlu

21.9.2009

Vesturlfug ehf hefur fengið flugrekstrarleyfi með heimild til flutninga- og verkflugs.  Vesturflug ehf rekur eina þyrlu af gerðinni Eurocopter AS 350 B2. Flugmálastjórn Íslands óskar Vesturflugi  til hamingju með áfangann og óskar þeim góðs gengis.