Viðhaldsáætlanir vegna gildistöku PartM fyrir einka-/almannaflug

17.9.2009

Vegna breytinga sem taka gildi þann 28. september varðandi áframhaldandi lofthæfi loftfara hefur Flugmálstjórn birt sniðmát (template) fyrir viðhaldsáætlun sem hægt er að nota fyrir einkaflugvélar. Reglurnar og leiðbeiningarefnið gildir fyrir loftför sem eru ekki starfrækt á flugrekendaskírteini (AOC)

Umsóknareyðublað, leiðbeiningar og sniðmátið er hægt að nálgast hér.