Skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll staðfestar

7.8.2009

Samgönguráðherra hefur samþykkt skipulagsreglur fyrir Reykjavíkurflugvöll og öðlast þær gildi við birtingu í Lögbirtingablaðinu í dag, föstudag 7. ágúst. Reglurnar og uppdrætti má sjá hér að neðan.

Uppkast að reglunum var kynnt á tímabilinu 17. mars til 14. apríl í ár. Þrettán athugasemdir og ábendingar bárust og voru ýmsar breytingar gerðar með hliðsjón af þeim. Greinargerð hefur verið send þeim sem gerðu athugasemdir.


Umsagnir um athugasemdir við skipulagsreglurnar(Word)
 

Reykjavíkurflugvöllur – skipulagsreglur – uppdráttur 1(PDF)
 

Reykjavíkurflugvöllur – skipulagsreglur – uppdráttur 2 (PDF)
 

Reykjavíkurflugvöllur – skipulagsreglur – uppdráttur 3(PDF)