Námskeið í öryggisstjórnunarkerfum (SMS) 3.-5. mars 2009
Námskeið fyrir ábyrgðarmenn, gæðastjóra, flugrekstrarstjóra, yfirmenn þjálfunar, yfirmenn starfsemi á jörðu niðri og tæknistjóra |
|
Markmiðið er að gera þáttakendur færa um að beita öryggisstjórnun í sínum fyrirtækjum. Á námskeiðinu er farið í öryggishugtök, öryggisstjórnun, hættur, áhættu, reglugerðir, skipulag SMS, rekstur SMS, innleiðing SMS, Flugöryggisáætlun
|
|
Dagskrá dags 1 (08:30-14:30) | |
08:30-12:00 | Reglugerðaumhverfið (PSP), SMS fræðilegir hlutir (SVÓ) |
12:00-12:45 | Matarhlé á staðnum |
12:45-14:30 | SMS fræðilegir hlutir (SVÓ) |
14:30 | Degi 1 slitið |
Dagskrá dags 2 (08:30-14:30) | |
08:30-12:00 | SMS fræðilegir hlutir (SVÓ), Tilkynningarskylda (YRY) |
12:00-12:45 | Matarhlé á staðnum |
12:45-14:30 | State Safety Programme (EÖH) |
14:30 | Degi 2 slitið |
Dagskrá dags 3 (08:30-11:30) | |
08:30-11:30 | SMS praktískir hlutir (EÓ) |
11:30 | Námskeiði slitið |
Dagsetning: | 3, 4 og 5.mars 2009 |
Staður: | Flugmálastjórn Íslands, Skógarhlíð 12, 5. hæð |
Verð: | 80.000 kr. Allt innifalið, námsgögn og viðurværi |
Hámarksfjöldi þátttakenda 16 manns | |
Leiðbeinendur:
|
Einar Óskarsson, Einar Örn Héðinsson,
Páll S. Pálsson, Sveinn V. Ólafsson |
Fyrirspurnir: | pall.s.palsson@caa.is eða í síma 5694322 (Páll) |
Skráning: | solveig@caa.is |
Dagskrá til útprentunar |