Þyrlufélagið hefur fengið flugrekstrarleyfi með heimild til verkflugs

13.10.2008

Þyrlufélagið hefur fengið flugrekstrarleyfi með heimild til verkflugs.  Þyrlufélagið rekur eina þyrlu af gerðinni Schweizer Hughes 269C. Flugmálastjórn Íslands óskar Þyrlufélaginu til hamingju með áfangann og óskar þeim góðs gengis.