Ársskýrsla Flugmálastjórnar Íslands 2007

19.8.2008

Ársskýrsla Flugmálastjórnar Íslands fyrir árið 2007 er komið út.  Í skýrslunni fjallar Pétur K. Maack meðal annars um flugmál á árinu og kynnir stefnu stofnunarinnar, gildi og markmið.  Í skýrslunni koma auk þess fram tölulegar upplýsingar um flugflota íslenskra flugrekanda, flugtíma og fjölda skírteinishafa sem hafa skírteini í gildi gefin út af Flugmálastjórn.
Sjá skýrsluna í heild