Erindi sem flutt voru um áfangaskýrslu stýrihóps um losunarheimildir á koltvísýringi (CO2) í flugi

5.6.2008

Erindi sem flutt voru á kynningarfundar á vegum Flugráðs um áfangaskýrslu stýrihóps um
losunarheimildir á koltvísýringi (CO2) í flugi  á Hótel Loftleiðum, fimmtudag, 5. júní kl. 10.00.