Erindi sem flutt voru um áfangaskýrslu stýrihóps um losunarheimildir á koltvísýringi (CO2) í flugi
Erindi sem flutt voru á kynningarfundar á vegum Flugráðs um
áfangaskýrslu stýrihóps um
losunarheimildir á koltvísýringi (CO2) í flugi á Hótel Loftleiðum, fimmtudag, 5. júní kl. 10.00.
-
Ræða samgönguráðherra: Kristjáns L. Möller
- Mikilvægi og afleiðingar útblásturskvóta í flugi (pdf):Gunnlaugur Stefánsson, formaður stýrihópsins
- Umhverfi og flugrekstur á vettvangi ESB (ppt): Högni Kristjánsson, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu
- Losunarheimildir á koltvísýringi í flugi (ppt): Eiríkur Bjarnason, verkfræðingur, í samgönguráðuneytinu
- Efnahagsleg áhrif útblásturskvóta á íslenskan flugrekstur og atvinnulíf (ppt): Sveinn Agnarsson, hagfræðingur hjá Hagfræðistofnun Háskóla Íslands
- Tæknileg og rekstrarleg viðbrögð flugrekenda (pps): Sveinn V. Ólafsson, verkfræðingur hjá Flugmálastjórn
- Sérstaða Íslands og væntanleg viðbrögð (ppt) : Jóhann Guðmundsson, skrifstofustjóri í samgönguráðuneytinu