Flugöryggisfundur fimmtudaginn 15. maí 2008
Flugöryggisfundur verður fimmtudaginn. 15. maí 2008 á Hótel Loftleiðum og hefst fundurinn kl. 20:00
Fundarstjóri er Matthías Sveinbjörnsson
Dagskrá:
20:05 – 20:10 Opnun
20:10 – 21:00 Alvarleg flugatvik árið 2007 - Rannsóknarnefnd flugslysa
[Þorkell Ágústsson / Bragi Baldursson]
21:00 – 21:15 Kaffihlé
21:15 – 21:40 Viðhald einkaflugvéla - breytingar
[Sigurjón Sigurjónsson]
21:40 – 22:05 Mannlegi þátturinn og einkaflug
[Hlín Hólm]
22:05 – Stutt kvikmynd
Fyrirspurnir verða í lok hvers dagskrárliðar. Kaffiveitingar verða í boði Flugmálastjórnar Íslands
Allt áhugafólk um flugmál velkomið. Flugvélaeigendur og einkaflugmenn eru hvattir til að mæta.
Flugmálafélag Íslands
Flugmálastjórn Íslands
Flugstoðir
Rannsóknarnefnd flugslysa
www.flugmal.is