Nýtt skipurit Flugmálastjórnar Íslands tekur gildi í dag

15.2.2008

Breytingar hafa verið gerðar á skipuriti Flugmálastjórnar Íslands með því að færa stjórnsýslu, vottun og eftirlit með flugleiðsögu- og flugvöllum undir eitt svið. Það er gert til þess að leggja áherslu á mikilvægi þessa málaflokks til jafns við vottun og eftirlit með flugrekstri og lofthæfi.

Skipurit á pdf formati