Nýjar dagsetningar flugprófa

19.8.2020

Bókleg flugpróf sem fresta þurfti, verða haldin dagana 31. ágúst - 4. september nk. Próftöflur hafa verið uppfærðar og má sjá hér:

Próftöflur - Atvinnuflugmannspróf (ATPL) 31. ágúst – 4. september 2020

Próftöflur - Einkaflugmannspróf (PPL) 2. – 3. september 2020

Fyrri skráning nemenda í flugprófin er í gildi. Lokað hefur verið fyrir frekari skráningar.